BYGG-kerfið - Heildarlausn fyrir byggingarframkvæmdir

Fyrir framkvæmdaraðila, hönnuði, hönnunarstjóra, byggingarstjóra, iðnmeistara og verktaka, til að vinna með og útfæra þá þætti sem þeir þurfa við byggingarframkvæmdir..

  • Tryggt að unnið sé með rétt gögn og að allir vinni með sömu gögnin.
  • Kerfið leiðir notandann frá hugmynd til fullbúinnar byggingar, skref fyrir skref.
  • Öll gögn, gæðakerfi og eyðublöð sem þarf að nota eru aðgengileg hvenær sem er og hvaðan sem er.
  • ÍST 30 staðallinn á rafrænu sniði, fylgir án endurgjalds fyrir eina vinnustöð.
Prófaðu 30 daga reynsluáskrift

Tölvukerfi og lausnir BYGG-Kerfið er heildarlausn í byggingaframkvæmdum

Með BYGG-Kerfinu hefur þú fullkomna yfirsýn yfir þínar byggingaframkvæmdir.

KOSTNAÐARÁÆTLANIR

Byggingarlykill Hannarrs á rafrænu formi með um 3.600 kostnaðarliðum

Raunhæfar kostnaðaráætlanir með vísitölu og verðlagsbreytingar

Staðlaðar kostnaðaráætlanir fyrir mismunandi húsbyggingar og utanhússviðhald húsa

Lesa meira

GÆÐAKERFI

Í BYGG-kerfinu eru öll þau lögbundnu gæðakerfi sem aðilar í byggingargeiranum þurfa að fá samþykki fyrir.

Notendur BYGG-kerfisins geta lagt gæðakerfið fyrir Mannvirkja-stofnun óbreytt og sparað sér þannig vinnu við að semja gæðakerfið sjálfir.

Þú einfaldlega hakar við ákveðinn reit og veitir þannig Mannvirkjastofnun aðgang að gæðakerfinu þínu... gerist ekki einfaldara!

Lesa meira

TILBOÐSGERÐ

Eykur líkur á að ná verkum og hagnað af þeim

Sparar vinnu og kostnað við tilboðsgerðir og tryggir að tilboð séu ekki of lág

Kemur í veg fyrir tap á verkum

Lesa meira

Verkuppgjör

Verulegur vinnusparnaður. Verkuppgjör verður sjálfkrafa til frá kostnaðaráætlun og kerfið reiknar út verðbreytingar

Tryggt að rétt magn og verð séu færð inn í uppgjörið

Sýnishorn af verkuppgjöri er hægt að nota með útboðsgögnum

Lesa meira

Notkun kerfisins Leiðbeiningar

Á heimasíðu Hannarrs má finna ýmislegt kynningarefni, sem og leiðbeiningar.