BYGG-Kerfið

Stofngjald ( einskiptisgjald )

BYGG-kerfið, stofngjald, (einskiptisgjald) kr. 114.500,- auk vsk.
Fyrsta mánuðinn er einungis borgað stofngjald. Mánaðargjald rukkast fyrsta virka dag næsta mánaðar.

Mánaðargjöld BYGG-Kerfisins - veldu þína leið:

25% álag er á mánaðargjald BYGG-kerfisins með verkefnisstjórum - 100 - 2000 verk.

Ég samþykki að stofnaðar verða kröfur til greiðslu mánaðarlegra afborgana.

Viðhaldskerfið

Viðhaldskerfið - veldu þína leið:Aðstoð við að byrja

Við hjálpum þér að setja inn forsendur í viðhaldsáætlunina 325, - krónur á brúttó í m2, auk vsk.


Stærð, brúttó í m2:Kauptu BYGG kerfið og Viðhaldskerfið saman - smelltu hérByggingarlykill Hannarrs o.fl


Skráning í Byggingarlykli Hannarrs, sem er jafnframt þátttaka í tvöfaldri kynningu, þ.e. í Byggingarlyklinum og á internetinu. Skráningin er ókeypis fyrir áskrifendur BYGG-kerfisins og Byggingalykilsins.

Óskað eftir eftirfarandi skráningu:

Flokkar nr. (dæmi: 1, 6, 20, …):

Lýsing á starfseminni:Áætlanir

STAÐLAÐAR KOSTNAÐARÁÆTLANIR

Staðlaðar kostnaðaráætlanir segja til um hvað kostar að byggja hús af þeirri gerð og stærð sem valin er miðað við algenga útfærslu. Kostnaðaráætlanir þessar eru viðurkenndar af Íbúðalánasjóði og öðrum fjármálastofnunum við lánsumsóknir. Stöðluð kostnaðaráætlun er sundurliðuð áætlun sem sýnir hvað áætlað er að hver einstakur liður kosti.


Merkið við stærð og gerð hér að neðan. Kr. 32.400 eintakið auk vsk.Stærð húss:

Stærð, brúttó í m2:Kostnaðaráætlun