Ertu í byggingarframkvæmdum ?

BYGG-kerfið er lausn fyrir:

Framkvæmdaraðila, hönnuði, hönnunarstjóra, byggingarstjóra, iðnmeistara og verktaka

til að vinna með og útfæra alla þá þætti sem þeir þurfa við byggingarframkvæmdir

CO2 útreikningar í BYGG-Kerfinu   BYGG-Kerfið kynningarmyndbandViðhaldskerfið kynningarmyndband

 

 

Öll gögn og eyðublöð sem viðkoma framkvæmdum

Tenging við Byggingarlykil Hannarrs / Staðlaðar kostnaðaráætlanir / Nákvæmar kostnaðaráætlanir

ÍST 30 staðallinn á rafrænu sniði

Útboðsgerð – Tilboðsgerð – Gæðakerfi – Verksuppgjör

 

CO2 útreikningar í BYGG-Kerfinu   BYGG-Kerfið kynningarmyndbandViðhaldskerfið kynningarmyndband

 

 

Öll gögn á sama stað

Með BYGG-kerfinu er tryggt að þú vinnir með rétt gögn og að allir vinni með sömu gögnin.

Hvenær sem er og hvar sem þú er staddur.

 

CO2 útreikningar í BYGG-Kerfinu   BYGG-Kerfið kynningarmyndbandViðhaldskerfið kynningarmyndband

 

BYGG-kerfið inniheldur Byggingarlykil Hannarrs á rafrænu formi

Raunhæfar kostnaðaráætlanir – Verðskrá með um 3.600 kostnaðarliðum

Vísitölur og verðlagsbreytingar – Staðlaðar kostnaðaráætlanir

 

CO2 útreikningar í BYGG-Kerfinu   BYGG-Kerfið kynningarmyndbandViðhaldskerfið kynningarmyndband

 

Ertu í byggingarframkvæmdum?

Þá er Bygg-kerfið lausn fyrir þig!

Bygg-kerfið er öflugt tölvukerfi á netinu sem leiðir þig frá hugmynd til fullbúinnar byggingar
BYGG-kerfið er lausn fyrir:
Framkvæmdaraðila, hönnuði, hönnunarstjóra, byggingarstjóra, iðnmeistara og verktaka, til að vinna með og útfæra alla þá þætti sem þeir þurfa við byggingarframkvæmdir.


CO2 útreikningar í BYGG-Kerfinu  


BYGG-Kerfið kynningarmyndband


Viðhadskerfið kynningarmyndband

BYGG-Kerfið er heildarlausn í byggingaframkvæmdum

Með BYGG-Kerfinu hefur þú fullkomna yfirsýn yfir þínar byggingaframkvæmdir.

KOSTNAÐARÁÆTLANIR

Í BYGG-kerfinu gerir þú raunhæfa kostnaðaráætlun með notkun á Byggingarlykli Hannarrs á rafrænu formi. Einnig getur þú stuðst við staðlaðar kostnaðaráætlanir fyrir mismunandi húsbyggingar og utanhússviðhald húsa. 

TILBOÐSGERÐ

Eykur líkur á að ná verkum
Sparar vinnu og kostnað við tilboðsgerðir
Tryggir að tilboð séu ekki of lág
Kemur í veg fyrir tap á verkum
Eykur hagnað af verkum

GÆÐAKERFI

Í BYGG-kerfinu eru öll þau lögbundnu gæðakerfi sem þarf að fá samþykki fyrir.  Þú einfaldlega hakar við ákveðinn reit og veitir þannig Mannvirkjastofnun aðgang að gæðakerfinu þínu … það gerist ekki einfaldara!

VERKUPPGJÖR

Í BYGG-kerfinu færirðu verksamning inn í uppgjörsform, sjálfkrafa færast inn verkliðir verksins. Fært er inn magn liða til að reikningsfæra í það skipti. Kerfið reiknar út upphæð hvers liðar, upphæð reikningsins í heild og magn sem eftir er af hverjum verklið.

Sérð þú einnig um viðhald fasteigna?

Kynntu þér Viðhaldskerfið innan BYGG-kerfisins

Við hjá Bygg höfum notað verðskrá Hannarrs í áætlanargerð hjá okkur með góðum árangri. BYGG kerfið nýtist okkur vel til að sjá hvar við erum að gera vel og hvar við getum bætt okkur. Einnig notumst við við hluta öryggishandbókar sem er í kerfinu.
Hörður Már Gylfason

Byggingarfélag Gylfa og Gunnars hf.