Gæðakerfi

Gæðakerfin færðu með BYGG-kerfinu

5. Ábending

Lykilstjórnendur við byggingarframkvæmdir verða að hafa og vinna samkvæmt viðurkenndu gæðakerfi. Slík kerfi eru í BYGG-kerfinu og má nota óbreytt eins og þau eru þar, eða með breytingum.

Gæðakerfin eru fyrir notendur BYGG-kerfisins

Gæðakerfi þessi eru til fyrir hönnuði, hönnunarstjóra, byggingarstjjóra og iðnmeistara. Einnig er í BYGGkerfinu gæðakerfi fyrir verktaka. Notendur fá aðgang að öllum þessum kerfum þegar þeir gerast áskrifendur að BYGG-kerfinu og greiða ekkert aukalega fyrir þau.

Þú færð í BYGG-kerfinu tillögu að gæðakerfunum

Með því að gerast áskrifandi að BYGG-kerfinu ert þú jafnframt kominn með tillögu að lögbundnum gæðakerfum. Þessi gæðakerfi getur þú notað eins og tillögurnar gera ráð fyrir, eða breytt þeim, ef þú telur það til bóta eða til að mæta sérþörfum þínum.

Hver er ávinningurinn af þessu ?

• Einfalt fyrir notendur að búa sér til gæðakerfi – tillaga að gæðakerfunum fylgir BYGG-kerfinu, sem búið er að fá samþykki fyrir hjá Mannvirkjastofnun.

• Notkun gæðakerfanna tryggir gæði verka – markmið gæðakerfanna er að tryggja gæði verka og að uppfylla lögbundnar kröfur. Þetta er tryggt, annarsvegar með samþykki Mannvirkjastofnunar á gæðakerfunum og hins vegar með skráningu á því hvernig því er fylgt eftir.

• Auðvelt að vinna með gæðakerfin – gæðakerfin eru hluti af BYGG-kerfinu sem þýðir að þau eru hluti af netkerfi sem allstaðar má fara inn á til skoðunar og skráningar.

• Hagkvæmt að nota gæðakerfin – gæðakerfin eru tengd við valin gögn í BYGG-kerfinu þar sem það á við, sem sparar tvískráningu og þar með vinnu og eykur öryggið á að rétt sé framkvæmt.

• Auðvelt fyrir eftirlitsaðila að fylgjast með hönnun gæðakerfisins, innra eftirliti þess og skráningu verka í kerfiinu – eftirlitsaðili fær aðgang á netinu að gæðakerfi notanda og að skráningu í hverju hans verki.

KOSTNAÐARÁÆTLUN

TILBOÐ, ÚTBOÐ OG VERKLÝSINGAR

LESA MEIRA

HÖNNUN

ARKITEKT, BURÐARVIRKI, LAGNIR OG RAFORKUVIRKI

LESA MEIRA

ÚTBOÐ

VERKSKILMÁLAR, VERKLÝSINGAR, MAGNTÖLUR OG TEIKNINGAR

LESA MEIRA

VERKÁÆTLUN

VANTAR TEXTA HÉR OG NÁNARI LÝSINGU

LESA MEIRA

GÆÐAKERFI

ARKITEKTA,VERKTAKA, BYGGINGARSTJÓRA OG IÐNMEISTARA

LESA MEIRA

FRAMKVÆMDIR

VANTAR TEXTA OG NÁNARI LÝSINGU

LESA MEIRA

VERKUPPGJÖR

ÁFANGI 1,2, SAMNINGUR OG UPPGJÖR 1,2,3,

LESA MEIRA

HANDBÆKUR

HANDBÓK HÚSSINS, REKSTRARHANDBÆKUR

LESA MEIRA

VIÐHALD

VANTAR TEXTA HÉR

LESA MEIRA