FRÁ HUGMYND AÐ FULLKLÁRAÐRI BYGGINGU

Hér eru dæmi með nánari lýsingum á því sem þú getur gert í BYGG-kerfinu:

KOSTNAÐARÁÆTLUN

TILBOÐ, ÚTBOÐ OG VERKLÝSINGARLESA MEIRA

HÖNNUN

ARKITEKT, BURÐARVIRKI, LAGNIR OG RAFORKUVIRKILESA MEIRA

ÚTBOÐ

VERKSKILMÁLAR, VERKLÝSINGAR, MAGNTÖLUR OG TEIKNINGARLESA MEIRA

VERKÁÆTLUN

VANTAR TEXTA HÉR OG NÁNARI LÝSINGULESA MEIRA

GÆÐAKERFI

ARKITEKTA,VERKTAKA, BYGGINGARSTJÓRA OG IÐNMEISTARALESA MEIRA

FRAMKVÆMDIR

VANTAR TEXTA OG NÁNARI LÝSINGULESA MEIRA

VERKUPPGJÖR

ÁFANGI 1,2, SAMNINGUR OG UPPGJÖR 1,2,3,LESA MEIRA

HANDBÆKUR

HANDBÓK HÚSSINS, REKSTRARHANDBÆKURLESA MEIRA

VIÐHALD

LOKSINS KOMIÐ VIÐHALDSKERFI FYRIR FASTEIGNIR!LESA MEIRA

Umsókn um reynsluáskrift fyrir BYGG-kerfið,

án aðgangs að byggingarverðskránni

Gildir í 30 daga!

Vinsamlega fylltu út í umsóknarformið og við sendum þér aðgangsorð að kerfinu í tölvupósti. Ath. (*) stjörnumerkta reiti er nauðsynlegt að fylla út.

BYGG-kerfið – Heildarlausn fyrir byggingarframkvæmdir

Fyrir framkvæmdaraðila, hönnuði, hönnunarstjóra, byggingarstjóra, iðnmeistara og verktaka, til að vinna með og útfæra þá þætti sem þeir þurfa við byggingarframkvæmdir..

  • Tryggt að unnið sé með rétt gögn og að allir vinni með sömu gögnin.
  • Kerfið leiðir notandann frá hugmynd til fullbúinnar byggingar, skref fyrir skref.
  • Öll gögn, gæðakerfi og eyðublöð sem þarf að nota eru aðgengileg hvenær sem er og hvaðan sem er.
  • ÍST 30 staðallinn á rafrænu sniði, fylgir án endurgjalds fyrir eina vinnustöð.
Bygg reynsluáskrift