Handbækur

Handbækur í BYGG-kerfinu

9. Ábending

Í lok framkvæmda þá ber byggingarstjóra, í samræmi við Mannvirkjalög, að afhenda eiganda og byggingaryfirvöldum Handbók hússins. Þessi handbók á að vera í tölvutæku formi. Hún verður sjálfkrafa til í BGG-kerfinu og má afrtita hana þar og senda áður nefndum aðilum.

Einnig eru aðrar handbækur vistaðar í sama kafla BYGGkerfisins

Þessar handbækur birtast einnig í viðhaldskerfi hússins sem er í kaflanum Viðhald og gagnast eigenda og/eða eigendum við viðhaldsáætlanir og viðhaldsframkvæmdir eftir að húsið er tilbúið til notkunar.

Hver er ávinningurinn af þessu ?

o Allar upplýsingar sem skipta máli fyrir rekstur og viðhald hússins á sama stað – sparar leit að upplýsingum og tryggir að ætíð sé verið að vinna með réttar upplýsingar.

o Tryggir að verið sé að fjalla um réttar teikningar – mikilvægt í samskiptum við verktaka viðhaldsframkvæmda að þá sé gegnið út frá nýjustu samþykktum teikningum.

o Gögnin öll og ætíð aðgengileg hvar sem viðkomandi er staddur/stödd – netaðgangur.

o Ætíð unnið með rétt gögn – allir vinna með sömu gögnin.

o Engin hætta á að gögn glatist – reglulega afrituð hjá vistunaraðila kerfisins.

Í verklok eru öll gögnin til staðar í handbókunum, ef kerfið hefur verið notað að fullu í samræmi við Mannvirkjalög og þú getur gengið þar að þeim þegar þú þarft á þeim að halda.

Nánari upplýsingar um kerfið eru á heimasíðu Hannarrs ehf www.hannarr.com undir Tölvukerfi.

KOSTNAÐARÁÆTLUN

TILBOÐ, ÚTBOÐ OG VERKLÝSINGAR

LESA MEIRA

HÖNNUN

ARKITEKT, BURÐARVIRKI, LAGNIR OG RAFORKUVIRKI

LESA MEIRA

ÚTBOÐ

VERKSKILMÁLAR, VERKLÝSINGAR, MAGNTÖLUR OG TEIKNINGAR

LESA MEIRA

VERKÁÆTLUN

VANTAR TEXTA HÉR OG NÁNARI LÝSINGU

LESA MEIRA

GÆÐAKERFI

ARKITEKTA,VERKTAKA, BYGGINGARSTJÓRA OG IÐNMEISTARA

LESA MEIRA

FRAMKVÆMDIR

VANTAR TEXTA OG NÁNARI LÝSINGU

LESA MEIRA

VERKUPPGJÖR

ÁFANGI 1,2, SAMNINGUR OG UPPGJÖR 1,2,3,

LESA MEIRA

HANDBÆKUR

HANDBÓK HÚSSINS, REKSTRARHANDBÆKUR

LESA MEIRA

VIÐHALD

VANTAR TEXTA HÉR

LESA MEIRA